Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 60 4to

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, 1764

Nafn
Ásmundur Sæmundsson 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigmundur Helgason 
Fæddur
1657 
Dáinn
1723 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorbjörn Salómonsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Teitur Jónsson 
Fæddur
1742 
Dáinn
18. október 1815 
Starf
Priest; Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðbrandur Einarsson 
Fæddur
1722 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónas Guðmundsson 
Fæddur
1. ágúst 1820 
Dáinn
23. október 1897 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Snorrason 
Fæddur
31. janúar 1912 
Dáinn
1. október 1985 
Starf
Kennari; Rithöfundur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-39v)
Rímur af Hervöru Angantýsdóttur
Titill í handriti

„Hér skrifast rímur af Hervöru hugdjörfu “

Aths.

20 rímur

Efnisorð
2(39v-40r)
Kvæði
Upphaf

Hallar heimi öllum …

3(41r-131v)
Rímur af Sigurði þögla
Titill í handriti

„Hér skrifast rímur af Sigurði þögula og hans félögum, kveðnar af sál. Sigmundi Helgasyni anno“

Aths.

25 rímur

Efnisorð
4(132r-133r)
Kvæði
Titill í handriti

„Ein ráðgáta sama manns. S. Hs.“

Upphaf

Til tíðinda bar hér …

5(133v-135v)
Kvæði
Titill í handriti

„Fáeinar ráðgátur um eitt eður annað, til gamans kveðnar af sama manni“

Aths.

53 vísur

6(136r)
Tröllaslagir
Titill í handriti

„Tröllaslagur í íslensku sem kveðinn skal hafa verið í latínu, undir Skjaldbreiðarskúta og vissi enginn hvör kvað“

Upphaf

Fer hér ei fótspor

Aths.

Víkivaki

Efnisorð
7(136r-136v)
Tröllaslagir
Titill í handriti

„Fjórar tröllaslagsvísur kveðnar af rímnaskáldinu S. Hs.“

Upphaf

Sónar vínið mitt mun

Aths.

Víkivaki

Efnisorð
8(137r-147v)
Rímur af Hreggviði konungi
Titill í handriti

„Hér byrjast rímur af Hreggviði kóngi“

Skrifaraklausa

„Þessar rímur voru byrjaðar og endaðar við Sellátur annó 1764 af Teiti Jónssyni (147v)“

Aths.

3 rímur

Efnisorð
8.1(147v)
Lausavísa
Upphaf

Finnir bagað frómur vinur

Efnisorð
9(147v-148v)
Þórðar rímur hreðu
Titill í handriti

„Einn mannsöngur til gamans úr Þórðar rímum hræðu, hvörjar kveðnar voru af sál. Sigmundi H[elga]s[yni] en eru nú aldeilis niður fallnar og undir lok liðnar “

Upphaf

Í fjórða sinni, fjölnirs minni …

Aths.

Þórðar rímur hreður eftir Sigmund Helgason munu nú glataðar nema mansöngur 4. rímu, 32. erindi

Efnisorð
10(149r-152v)
Aldarháttur
Titill í handriti

„Aldarháttur kveðinn af Þorbirni Salómonssyni“

Upphaf

Þögn eykur kalda …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 152 + i blöð (192 mm x 153 mm) Autt blað: 40v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-78 (1r-39r), 1-53 (41r-66v)

Ástand

Blað 46 innskotsblað með yngri hendi

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Fimm hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (1r-39v1r-39v)

II. Óþekktur skrifari (39v-40r)

III. Óþekktur skrifari (41r-136v41r-136v)

IV. Teitur Jónsson (137r-147v)

V. Óþekktur skrifari (147v-152v)

Skreytingar

Víða skrautstafir á blöðum: 41r-131r og má greina í þeim rauðan lit sem hefur dofnað.

Skreyttir upphafsstafir: 147r og 148r.

Bókahnútur: 147v.

Band

Skinnband, þrykkt með tréspjöldum og upphleyptum kili

Saurblöð og spjaldblöð úr þýsku guðrækilegu riti, prentuðu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1764?]
Ferill

Nafn í handriti: Guðm[undur] Einarsson (1r)

Aðföng

Jón Sigurðsson fékk handritið frá séra Jónasi Guðmundssyni

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir, 5. mars 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 8. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 22. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

« »