Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 58 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1768

Nafn
Þorlákur Guðbrandsson Vídalín 
Fæddur
1672 
Dáinn
1707 
Starf
Sýslumaður; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1720 
Dáinn
1770 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson Johnsoníus 
Fæddur
1749 
Dáinn
1826 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rannveig Guðlaugsdóttir 
Fædd
1753 
Dáin
1831 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Ólafsson Johnsen 
Fæddur
1838 
Dáinn
1917 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti ; Gefandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-47v)
Rímur af Úlfari sterka
Titill í handriti

„Þær ágætu Úlfars rímur, fyrri parturinn ortur af Þorláki Guðbrandssyni, hinn síðari af Árna Böðvarssyni“

Skrifaraklausa

„Endaðar að Hafnardal þann 18. nóvembris 1768 (47v)“

Aths.
  • 16 rímur
  • Óheilar
Efnisorð
2(48r-76v)
Rímur af Klarus keisarasyni og Serená dramblátu
Titill í handriti

„Nógri kvinnu arma á“

Aths.
  • Upphaf og niðurlag vantar
  • Upphaf erindisins er illlæsilegt. Í handriti virðist standa "Mogri", en er hér breytt með hliðsjón af Lbs 1571 4to, þar sem vísuorðið hljóðar svo: Nógri kvinnu óma á
  • 11 rímur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
76 blöð (182 mm x 149 mm)
Ástand

Vantar víða blöð í handrit

Blað 1 er tvö blöð límd saman

Á milli blaða 1 og 2 eru leifar af tveimur blöðum

Fremra spjaldblað rifið og byrjað að losna frá spjaldi. Á því eru skrif dagsett 1. sept. 1800 og undirrituð af J[óni] Johnsson[íus] á Eyri Seiðisfirði, sýslumanni yfir Ísafjarðarsýslu

Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (1r-47v)

II. Óþekktur skrifari (48r-76v)

Skreytingar

Bókahnútur á blaði: 47v

Lítillega skreyttir stafir á stöku stað

Band

Skinnband, þrykkt

Blöð úr prentaðri bók notuð í band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1768?]
Ferill

Eigandi handrits: Rannveig Guðlaugsdóttir (fremra spjaldblað).

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda29. júlí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 9. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 19. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

« »