Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 58 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1768

Nafn
Þorlákur Guðbrandsson Vídalín 
Fæddur
1672 
Dáinn
1707 
Starf
Sýslumaður; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1720 
Dáinn
1770 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson Johnsoníus 
Fæddur
1749 
Dáinn
1826 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rannveig Guðlaugsdóttir 
Fædd
1753 
Dáin
1831 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Ólafsson Johnsen 
Fæddur
1838 
Dáinn
1917 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti ; Gefandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Snorrason 
Fæddur
31. janúar 1912 
Dáinn
1. október 1985 
Starf
Kennari; Rithöfundur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-47v)
Rímur af Úlfari sterka
Titill í handriti

„Þær ágætu Úlfars rímur, fyrri parturinn ortur af Þorláki Guðbrandssyni, hinn síðari af Árna Böðvarssyni“

Skrifaraklausa

„Endaðar að Hafnardal þann 18. nóvembris 1768 (47v)“

Aths.
  • 16 rímur
  • Óheilar
Efnisorð
2(48r-76v)
Rímur af Klarus keisarasyni og Serená dramblátu
Titill í handriti

„Nógri kvinnu arma á“

Aths.
  • Upphaf og niðurlag vantar
  • Upphaf erindisins er illlæsilegt. Í handriti virðist standa "Mogri", en er hér breytt með hliðsjón af Lbs 1571 4to, þar sem vísuorðið hljóðar svo: Nógri kvinnu óma á
  • 11 rímur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
76 blöð (182 mm x 149 mm)
Ástand

Vantar víða blöð í handrit

Blað 1 er tvö blöð límd saman

Á milli blaða 1 og 2 eru leifar af tveimur blöðum

Fremra spjaldblað rifið og byrjað að losna frá spjaldi. Á því eru skrif dagsett 1. sept. 1800 og undirrituð af J[óni] Johnsson[íus] á Eyri Seiðisfirði, sýslumanni yfir Ísafjarðarsýslu

Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (1r-47v)

II. Óþekktur skrifari (48r-76v)

Skreytingar

Bókahnútur á blaði: 47v

Lítillega skreyttir stafir á stöku stað

Band

Skinnband, þrykkt

Blöð úr prentaðri bók notuð í band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1768?]
Ferill

Eigandi handrits: Rannveig Guðlaugsdóttir (fremra spjaldblað).

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda29. júlí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 9. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 19. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

« »