Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 45 4to

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, 1731

Nafn
Þórður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásmundur Sæmundsson 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon ; eldri 
Fæddur
1601 
Dáinn
1675 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Magnúsdóttir 
Fædd
1786 
Dáin
21. júlí 1862 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
G. Gíslason 
Fæddur
1799 
Dáinn
25. febrúar 1883 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Jónsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
G. Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jens Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helga Jónsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhannes Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Matthíasson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnfríður Ólafsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Nokkrir rímnaflokkar af ýmsum merkilegum skáldum ortir til fróðleiks og dægrastyttingar þeim af löndum sínum er girnast vilja (1r)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Þessar rímur inniheldur bókin …“

Aths.

Efnisyfirlit ef til vill með annarri hendi

2(2r-52r)
Rollantsrímur
Titill í handriti

„Rollantsrímur kveðnar út af Rúnzivelsþætti af Þórði sál. Magnússyni fyrrmeir á Strjúgi í Langadal og kallast þessar rímur Keisararaunir og kemur hin fyrsta ríma“

Aths.

18 rímur

Efnisorð
3(52r-54v)
Ríma af Vallara og gullsmið
Titill í handriti

„Vallara og gullsmiðs ríma“

Skrifaraklausa

„Anno 1731, d. 23. Janúarii (54v)“

Aths.

83 erindi

Efnisorð
4(55r-80r)
Rímur af Mábil sterku
Titill í handriti

„Hér hefur rímur af Mábil sterku“

Aths.

10 rímur

Efnisorð
5(81r-130r)
Rímur af Hervöru Angantýsdóttur
Titill í handriti

„Rímur af Hervöru, af Ásmundi heitnum Sæmundssyni ortar“

Aths.

20 rímur

Efnisorð
6(130r-132v)
Ríma af Appellis
Titill í handriti

„Apellis ríma út af Hans Amicitia eður vináttu málverki. Síra Eiríkur Hallsson

Skrifaraklausa

„Anno 1731, d. 24. janúarii (132v)“

Aths.

59 erindi

Efnisorð
7(133r-166v)
Rímur af Salómon konungi hinum ríka
Titill í handriti

„Rímur af Salómon syni Davíðs“

Aths.
  • 15 rímur
  • Niðurlag vantar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 166 + i blöð (180 mm x 143 mm)
Ástand
Texti er víða skertur því blöð eru óheil
Umbrot
Griporð, nema á blaði 55-80
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Blöð 55-80 eru skrifuð með yngri hendi en efni á þessum blöðum er tiltekið í efnisyfirliti sem er þá yngra en meginhluti handrits ; Skrifarar:

I. (2r-54v, 81r-166v)

II. (55r-80r)

Skreytingar

Bókahnútur á titilsíðu: 1r.

Skreytt titilsíða: 1r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Vísur í handriti:

  • Farðu vel og forðast (fremra saurblað 1r)
  • Pennan reyna má ég minn (fremra saurblað 1v)

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Fylgigögn
Með handriti eru varðveittar bréfaræmur úr kili:
  • Miði sem á stendur Guðrún Jónsdóttir.
  • Miði með leifum af rauðu innsigli og dagsett 1793
  • Sendibréf stílað á Guðmund Gíslason.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1731
Ferill

Eigandi handrits: Guðrún Magnúsdóttir á Alviðru (fremra saurblað 1r), G. Gíslason á Alviðru (aftara saurblað 1v), G[uðrún] J[óns]dóttir (aftara saurblað 1v, 132v).

Nöfn í handriti meðal annarra: G. Sigurðsson (fremra spjaldblað), Jens Guðmundsson (fremra saurblað 1r), Helga Jónsdóttir (132v), Jóhann Jónsson (132v), Ásgeir Jónsson (132v), Magnús Jónsson (132v), Ólafur Matthías[son] (132v), Arnfríður Ólaf[sdóttir] (80r), Guðmundur (80r)

Aðföng

Jón Guðmundsson frá Mýrum í Dýrafirði, 7. mars 1868 (sjá miða)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda8. desember 2008 og 13. ágúst 2009 ; Sagnanet 19. janúar 1998 ; Handritaskrá, 2. bindi.

Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

« »