Skráningarfærsla handrits

JS 44 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sögu brot af Persa Kongum
Titill í handriti

Sögu brot af Persa Kongum Upphaf ríkis Cyri kongs

Athugasemd
Efnisorð
2
Gnóþi se auton
Athugasemd

Ritgerðarbrot á íslensku.

Efnisorð
3
Þiðreks saga
Athugasemd

Brot.

4
Prestaköll og þingstaðir á Íslandi
5
Ættartala frá Adam til síra Þórðar Jónssonar á Staðastað
Efnisorð
6
Um nokkra steina
Athugasemd

Samanskrifað af Jóni Guðmundssyni málara með hendi síra Jóns Halldórssonar.

Efnisorð
7
Prent
Athugasemd

Aftast liggja prentuð blöð.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
116 blöð (200 mm x 153 mm).
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur ; Þekktur skrifari:

Jón Halldórsson

Band

Skinnbindi. Rotið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. öld.
Ferill
Handritið hefur verið í eigu Finns Magnússonar prófessors.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 499.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. ágúst 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn