Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 41 4to

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, [1790-1799?]

Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Stefánsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundína 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bolling, Frederik Andersen 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sveinsson 
Fæddur
1678 
Starf
Ráðsmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Einarsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Werner, Gotthilf 
Fæddur
4. nóvember 1839 
Dáinn
26. desember 1881 
Starf
Náttúrufræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Erlendur Guðmundsson 
Fæddur
23. nóvember 1748 
Dáinn
25. september 1803 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
91 blað (218 mm x 165 mm). Auð blöð: 26r og 59v
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Spjaldblöð úr prentaðri bók á latínu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1790-1799?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • Handritaskrá, 2. b.
  • Sagnanet 9. janúar 1998
  • Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda14.-17. nóvember 2008, og 12. ágúst 2009

Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Innihald

Hluti I ~ JS 41 4to I. hluti
1(1r-21r)
Hrings saga og Tryggva
Titill í handriti

„Sagan af Hring og T[r]yggva“

Efnisorð
2(21v-25v)
Ásmundar saga Sebbafóstra
Titill í handriti

„Söguþáttur af Ásmundi sebbafóstra“

Aths.

Niðurlag vantar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
26 blöð (218 mm x 165 mm) Autt blað: 26r
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Skreytingar

Bókahnútur: 21r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Pár á 26v, m.a. mannanöfn

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1790-1799?]
Ferill

Eigandi handrits: Jón Stefánsson (26v).

Nafn í handriti: Guðmundína (26v) [líklega bæði á Torfastöðum sbr. 26v]

Hluti II ~ JS 41 4to II. hluti
1(27r-34r)
Rímur af Þorsteini stangarhögg
Titill í handriti

„Rímur af Þorsteini stangarhögg“

Skrifaraklausa

„Jón Sveinsson (34r)“

Aths.

3 rímur

Efnisorð
2(35r-37r)
Bóndakonuríma
Titill í handriti

„Ein ríma af stuttri historíu til gamans“

Efnisorð
3(37v-74v)
Frásögn þeirrar aust-indianísku reisu Fridrichs Bollings
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
49 blöð (205 mm x 165 mm). Autt blað: 59v
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Skrifari:

Jón Sveinsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Pár á bl. 74v-75v, m.a. mannanöfn

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1790-1799?]
Ferill

Eigendur handrits: Jón Sveinsson (75r), Ólafur Einarsson (74v, 75r)

Nafn í handriti: Finnbogi (74v)

Hluti III ~ JS 41 4to III. hluti
(76r-91v)
Um veröldina
Titill í handriti

„Um veröldina“

Skrifaraklausa

„Erlendur Guðmundsson (91v)“

Ábyrgð
Aths.

Úr Kjarna Gotthilf Werners. Eiginhandarrit þýðandans

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
16 blöð (205 mm x 165 mm)
Skrifarar og skrift

Skrifari:

Erlendur Guðmundsson, eiginhandarrit

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1790-1799?]
« »