Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 40 4to

Skoða myndir

Sögu- og kvæðabók; Ísland, 1819

Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Jakobsson 
Fæddur
2. júlí 1735 
Dáinn
9. september 1810 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti ; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjálmar Jónsson ; Bólu-Hjálmar 
Fæddur
29. september 1796 
Dáinn
5. ágúst 1875 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Snorrason 
Fæddur
31. janúar 1912 
Dáinn
1. október 1985 
Starf
Kennari; Rithöfundur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bragi Þorgrímur Ólafsson 
Fæddur
29. október 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-84v)
Hér byrjar sögur af Persakóngum allt til Alexandrum magnum.
Titill í handriti

„Hér byrjar sögur af Persakóngum allt til Alexandrum magnum.“

Upphaf

Upphaf ríkis Cyri kóngs

2(85r-92r)
Friðriksvarði á Íslandi eður eitt kvæði
Titill í handriti

„Friðriksvarði á Íslandi eður eitt kvæði“

3(93r-119v)
Mágus sagaMágus saga JarlsBragða-Mágus saga
Titill í handriti

„Sagan af Bragða-Mágus jarli með öllum sínum þáttum tilheyrandi“

Skrifaraklausa

„Annó 1819 og enduð 5. marti. Nóta, skrifað eftir hendi Halldór[s] Jak[obs]s[onar] sýslumanns. En sú saga var skrifuð eftir hendi Jóns sál. Steinssonar eftir gamalli skinnbók sem skrifuð var annó 1702. (119v)“

Aths.

Lengri gerð sögunnar.

Efnisorð
3.1(119v)
Vísa
Upphaf

Mágus saga margan mann …

Vensl

Sama kvæði er einnig að finna í Lbs 152 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 119 blöð (198 mm x 154 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Bólu-Hjálmar?]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar víða, skriftaræfingar að mestu með einni hendi, m.a. mannanöfn.

Band

Skinnband með tréspjöldum.

Saurblað úr prentaðri bók á þýsku.

Spjaldblöð, texti á latínu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1819
Ferill

Eigandi handrits: Jón Jónsson (60v og víðar)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu, 28. desember 2009 ; Bragi Þ. Ólafsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda 19. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. bindi ; Sagnanet 7. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

« »