Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 33 4to

Sögu- og kvæðabók ; Ísland, 1730-1745

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-35v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

Svarfdæla saga

2 (36r-46v)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

Broddhelga þáttur

3 (46v-49r)
Ölkofra þáttur
Titill í handriti

Ölkofra þáttur

4 (49r-49v)
Óðinn kom til Ólafs konungs með dul og prettum
Titill í handriti

Þáttur úr Ólafs konungs sögu helga

5 (49v-51r)
Tóka þáttur Tókasonar
Titill í handriti

Annar þáttur úr sömu sögu

6 (51r-53v)
Hróa þáttur heimska
Titill í handriti

Slysa-Hróa þáttur

7 (53v-56v)
Egils þáttur Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Egils þáttur Síðu-Hallssonar

8 (56v-59r)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Upphaf sögu Droplaugarsona

Athugasemd

Brot

9 (59v-60v)
Ævikviða Örvar-Odds
Titill í handriti

Kvæði Örvar-Odds undir andlát sitt

Efnisorð
10 (60v-62r)
Gríms saga loðinkinna
Titill í handriti

Gríms þáttur loðinkinna

11 (62v)
Maríuvísur
Höfundur
Titill í handriti

Maríu vísur síra Jóns Pálssonar

Athugasemd

Í JS 507 8vo eru Maríuvísur eftir séra Jón Pálsson en það eru ekki þær sömu og hér eru varðveittar

Efnisorð
12 (63r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
63 + i blöð (194 mm x 160 mm). Auð blöð 9v og 63v.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-68 (1r-35v).

Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu (9r, 10v, 11, 62v-63r með annarri hendi) ; Skrifari:

[síra Eyjólfur Jónsson á Völlum]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotsblað 9 (með annarri hendi)

Á innskotsblaði 9r og blöðum 10v-11 er eyðufylling með annarri hendi.

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur upphleyptur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1730-1745?]
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir lagaði skráningu, 15. ágúst 2023 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 20. apríl 2010 ; Sagnanet 24. nóvember 1998.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi , bls. 493.

Viðgerðarsaga

Athugað 1998.

Myndir af handritinu
7 spóla negativ 35 mm ; án spólu. Sögubók.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn