Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 4 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lagahandrit; Ísland, 1769

Nafn
Sauðlauksdalur 
Sókn
Rauðasandshreppur 
Sýsla
Vestur-Barðastrandarsýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Sveinbjörnsson 
Fæddur
4. september 1786 
Dáinn
20. febrúar 1856 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíus Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Járnsíða
Aths.

Útskrift… gjörð í Sauðlauksdal

Efnisorð
2
Statútur, bréf og dómar
Aths.

Aftan við eru statútur, bréf og dómar frá 14-16.öld

Með hendi Eggerts Ólafssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
86 blöð (200 mm x 138 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Eggert Ólafsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Utanmáls orðamunur með hendi Þórðar Sveinbjörnssonar just.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland Sauðlauksdalur 1769.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 23. maí 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 2. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
« »