Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 172 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samningur Jóns Sigurðssonar um bóka- og handritagjöf ásamt skrá; Ísland, um 1877 - 1878

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Þorláksson 
Fæddur
22. apríl 1852 
Dáinn
2. apríl 1910 
Starf
Vísindamaður. Skrifaði upp mörg handrit á Handritadeild á árunum 1899-1906.; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jensson 
Fæddur
19. júní 1852 
Dáinn
19. febrúar 1904 
Starf
Adjúnk 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
13. október 1851 
Dáinn
15. nóvember 1893 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Samningur Jóns Sigurðssonar um bóka- og handritagjöf ásamt skrá
Aths.

Samningur Jóns Sigurðssonar 12. júní 1878 um afhending á bókum og handritum sínum til stjórnarráðs Íslands, ásamt skrá um bækurnar og handritin.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
2 + 138 blöð (352 mm x 228 mm).
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur að mestu ; Skrifarar:

Guðmundur Þorláksson

Björn Jensson

Sigurður Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1877 - 1878.
Ferill

Afhent af stjórnarráði Íslands í Reykjavík um 1911.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 490.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 27. maí 2019.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »