Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 164 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ævisögur; Ísland, 1860

Nafn
Bjarni Halldórsson 
Fæddur
1. apríl 1703 
Dáinn
7. janúar 1773 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
12. desember 1711 
Dáinn
9. nóvember 1794 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Scheving Jónsson 
Fæddur
1749 
Dáinn
1834 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Ekki vitað; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Gíslason 
Fæddur
1. janúar 1704 
Dáinn
3. nóvember 1766 
Starf
Amtmaður 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti ; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Stephensen 
Fæddur
3. maí 1731 
Dáinn
11. nóvember 1812 
Starf
Stiftamtmaður 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Stephensen Ólafsson 
Fæddur
27. desember 1767 
Dáinn
20. desember 1820 
Starf
Amtmaður 
Hlutverk
Annað; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
6. apríl 1768 
Dáinn
14. júní 1837 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pétursson 
Fæddur
1584 
Dáinn
1667 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Jónsson 
Fæddur
1658 
Dáinn
1746 
Starf
Fálkafangari; Bóndi 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
24. september 1771 
Dáinn
25. mars 1849 
Starf
Kaupmaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Bogason 
Fæddur
19. apríl 1749 
Dáinn
26. maí 1819 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Sölvason 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus Gottrup 
Fæddur
1648 
Dáinn
1. mars 1721 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Stephensen 
Fæddur
27. desember 1762 
Dáinn
17. mars 1833 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakob Eiríksson 
Fæddur
1708 
Dáinn
1767 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sæmundur Oddsson 
Fæddur
1633 
Dáinn
9. maí 1687 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Bachmann Jónsson 
Fæddur
6. desember 1798 
Dáinn
11. apríl 1834 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Ketilsson 
Fæddur
29. janúar 1732 
Dáinn
18. júlí 1803 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Davíð Scheving Guðmundsson 
Fæddur
18. júní 1802 
Dáinn
24. ágúst 1842 
Starf
Bóndi; Stúdent 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geir Vigfússon 
Fæddur
25. september 1813 
Dáinn
16. júlí 1880 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-144r)
Ævisögur
Aths.

Ævisögur (sumar eftir prentuðu), með hendi Jóns bókavarðar Árnasonar (I. bls. 1-80) Jóns Borgfirðings (bls 81-96) og Geirs Vigfússonar (síðari hlutinn að mestu). Ævisögurnar eru um: (Bjarna Halldórsson) sýslumann, (Eggert Ólafsson), (Skúla Magnússon) fógeta, (Vigfús Scheving) sýslumann, (Magnús Gíslason) amtmann, Ólaf Stefánsson stiftamtmann, Stefán Stephensen amtmann, Skúla Magnússon sýslumann á Skarði, Hrappseyjarfeðga ((Jón Pétursson , (Benedikt Jónsson), (Boga Benediktsson), (Benedikt Bogason)), (Jón Espólín) sýslumann, (Svein Sölvason) lögmann, (Pál Vídalín) lögmann, (Lárus Gottrup) lögmann, (Magnús Stephensen) dómstjóri, (Jón Árnason) byskup, (Jakob Eiríksson á Búðum, séra Sæmund Oddsson), (Grafskriftir um (Hallgrím Backmann lækni, (Magnús Ketilsson) sýslumann, (Davíð Scheving) sýslumann).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 189 blöð (330 mm x 205 mm). Auðar síður: 48v, 73v, 91v, 144v-189v.
Tölusetning blaða
Gamalt blaðsíðutal: 1-96, 1-193 (1r-145r)
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilblað með hendi Jóns Árnasonar bókavarðar : „Ágrip af æfi-sögum og efnisyfirlit“

Band

Léreft

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1860
Ferill

Úr safni (Jóns Árnasonar) bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 9. ágúst 2011 ; Handritaskrá, 2. b.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Guðfræðingatals. 48
Dagrennings. 33, 96
Skírnir84: s. 129
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands2003-2009; I-V
« »