Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 163 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættartölubók; Ísland, 1790

Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
24. september 1771 
Dáinn
25. mars 1849 
Starf
Kaupmaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Ketilsson 
Fæddur
29. janúar 1732 
Dáinn
18. júlí 1803 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rósenkranz Á. Ívarsson 
Fæddur
20. september 1880 
Dáinn
26. september 1965 
Starf
Sjómaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-334r)
Ættartölubók
Aths.

Ættartölubók (Lángs ætt). Með hendi Magnúsar sýslumanns Ketilssonar, aukin sumstaðar með hendi Boga Benediktssonar á Staðarfelli.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 373 blöð (325 mm x 200 mm). Auðar síður: 335r-343v.
Tölusetning blaða
Gamalt blaðsíðutal: 1-700 (1r-334v)
Ástand
Handritið er laust úr bandinu.
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Magnús Ketilsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r titilblað með hendi Jóns Árnasonar bókavarðar : „Ættartölubók“

Með handritinu fylgir innbundin bók: Registur yfir ættatölubók Magnúsar Ketilssonar eftir Rósenkranz Á. Ívarsson 73 skrifaðar bls. (28. okt. 1948).

Band

Trépjöld með pappastyrkingu, áprentaður pappír

Fylgigögn

Einn fastur seðill milli blaða 294 og 295: Nóta! Jón Erlendsson átti...

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1790
Ferill

Úr safni (Jóns Árnasonar) bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 10. ágúst 2011 ; Handritaskrá, 2. b.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Bogi BenediktssonSýslumannaæfir1881-1932; I-V
Íslenskar ártíðarskrárs. 11
« »