Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 139 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Þingskjöl, ritgerðir og fleira; Ísland, um 1840 - 1846

Nafn
Stefán Árnason 
Fæddur
8. maí 1787 
Dáinn
10. nóvember 1857 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guttormur Pálsson 
Fæddur
6. janúar 1775 
Dáinn
5. ágúst 1860 
Starf
Prófastur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Guðmundsson 
Fæddur
4. september 1841 
Dáinn
28. janúar 1910 
Starf
Bóndi; Kaupmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Samsonarson 
Fæddur
1. september 1794 
Dáinn
7. desember 1859 
Starf
Bóndi; Trésmiður; Alþingismaður 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Bænarskrár og þingskjöl frá alþingi 1845
2
Um skattana á Íslandi
Aths.

Ritgerð.

Efnisorð
3
Ritgerð um hefð
4
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Guttormur Pálsson

Viðtakandi Jón Sigurðsson

5
Um niðurskurð hákarls
6
Erindi um þingmál
Aths.

Erindi um þingmál sent Jóni alþingismanni Samsonarsyni frá Einari Guðmundssyni á Hraunum.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
50 blöð ; Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Þekktir skrifarar:

Guttormur Pálsson

Einar Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1840 - 1846.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 481.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 26. apríl 2019.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »