Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 135 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Æviágrip, sendibréf og sögubrot; Ísland, á 18. öld

Nafn
Ögmundur Pálsson 
Fæddur
1475 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Óákveðið; Nafn í handriti ; Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Stefánsson 
Fæddur
27. mars 1744 
Dáinn
24. maí 1798 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Stephensen 
Fæddur
27. desember 1762 
Dáinn
17. mars 1833 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Scheving 
Fæddur
1777 
Dáinn
26. nóvember 1837 
Starf
Sýslumaður; Kaupmaður; Umboðsmaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Scheving Guðmundsson 
Fæddur
12. apríl 1807 
Dáinn
4. júlí 1877 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Magnússon 
Fæddur
27. ágúst 1781 
Dáinn
24. desember 1847 
Starf
Leyndarskjalavörður; Prófessor 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Fræðimaður; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Egilsson 
Fæddur
4. september 1548 
Dáinn
1636 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Jónsson 
Dáinn
27. ágúst 1707 
Starf
Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska; Latína

Innihald

Aths.

Uppkast með hendi Grunnavíkur-Jóns og annað eintak hreinritað með annarri hendi og eiginhandarlagfæringum Grunnavíkur-Jóns.

Á dönsku. 14 blöð.

Efnisorð
2
Brot úr Biskupasögum síra Jóns Halldórssonar
Aths.

Brot úr ævi Brynjólfs biskups Sveinssonar. Blaðsíður 265 - 278.

Efnisorð
3
Vita Sigvardi Stephani
Aths.

Rituð af honum sjálfum við biskupsvígslu.

2. blöð, á latínu.

4
Æviágrip Magnúsar Stephensens
Aths.

Tvenn æviágrip, bæði eftir Magnús, í eiginhandarriti og á dönsku.

5
Drög til ævisögu Guðmundar agents Schevings
Efnisorð
6
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Guðmundur Scheving

Bréfritari Benedikt Scheving

Viðtakandi Finnur Magnússon

7
Brot úr Sturlungasögu
Aths.

Eftirrit Jóns Sigurðssonar eftir AM 122 fol.

8
Brot úr biskupaannálum síra Jóns Egilssonar
Höfundur
Aths.

Með hendi Ásgeirs Jónssonar síðar sórenskrifara.

Blaðsíður 71-76.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
51 blað ; Margvíslegt brot.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 480 - 481.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 26. apríl 2019.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »