Skráningarfærsla handrits

JS 133 fol.

Skjalaböggull ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Samtíningur um spítala og heilbrigðishagi á Íslandi
2
Samtíningur og skýrslur um fólksfjölda á Íslandi á 18. og 19. öld
Efnisorð
3
Útdráttur úr Madras Courier 1816
Athugasemd

Lýtur að Indlandi.

Efnisorð
4
Uppkast að tillögum um þurfamannamálefni og hreppstjórn
Athugasemd

Með hendi Magnúsar Stephensens.

Efnisorð
5
Skjöl og nefndarálit um skattamál 1846
Efnisorð
6
Et Kalkbrænderie i Islands
Athugasemd

Ritgerðarbrot frá um 1860-1870.

Efnisorð
7
On islandske Handelsforhold
Höfundur
Athugasemd

Sent Jóni Sigurðssyni af höfundi.

Efnisorð
8
Skjöl lútandi að verslun, landsprentsmiðju, landsbókasafninu og búskap
10
Eignaskiptabréf Finns biskups Jónssonar með börnum sínum 1784
11
Virðingargerð á búi Jóns biskups Teitssonar
Efnisorð
12
Hjallta drykkja og fleiri orðaskýringar
13
Jólaskrá og veðráttumerki og tíningur úr morðbréfabæklingum
14
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Bogi Benediktsson

Viðtakandi : Davíð Scheving

15
Yfirvaldabréf ýmiss konar, byggingarbréf og úttektir

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Ekki blaðtalið ; Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 479-480.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 26. apríl 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn