Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 129 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skjöl varðandi Fjölnisfélagið; Ísland, um 1840-1844

Nafn
Gísli Thorarensen Sigurðsson 
Fæddur
21. nóvember 1818 
Dáinn
25. desember 1874 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Jónsson 
Fæddur
19. desember 1847 
Dáinn
9. febrúar 1925 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Pétursson 
Fæddur
17. apríl 1772 
Dáinn
9. febrúar 1837 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónas Hallgrímsson 
Fæddur
16. nóvember 1807 
Dáinn
26. maí 1845 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Pétursson 
Fæddur
15. apríl 1810 
Dáinn
18. október 1851 
Starf
Stjórndeildarforseti 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Engelstoft, Laurids 
Fæddur
2. desember 1774 
Dáinn
1851 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Viðtakandi; Bréfritari; publisher 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Jónsson 
Fæddur
12. október 1785 
Starf
Amtmaður 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti ; Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ritgerð um búning kvenna
Aths.

Mun vera eftir síra Gísla Thorarensen.

Efnisorð
2
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Þorvaldur Jónsson

Viðtakandi Landsbókasafn

Aths.

Bréf með ritgerð um Fjölni, dagsett á Ísafirði 8. júlí 1902.

3
Skyndidómar eru skoðunarverðir
Titill í handriti

„Skyndidómar eru skoðunarverðir“

Aths.

Ritgerð um Fjölni

Efnisorð

4
Kvæði
Aths.

Eiginhandarrit. Inn á milli eru pappírar varðandi Fjölni.

Efnisorð

5
Sendibréf
Ábyrgð
Aths.

3 bréf

6
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Jónas Hallgrímsson

Viðtakandi Fjölnismenn

Aths.

1 bréf

7
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari L. Engelstoft

Viðtakandi Útgefendur Fjölnis

Aths.

1 bréf

8
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Grímur Jónsson

Viðtakandi Útgefendur Fjölnis

Aths.

1 bréf

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
56 blöð og seðlar. (Margvíslegt brot).
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst liggur efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1840-1844.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 479.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. apríl 2019.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »