Skráningarfærsla handrits

JS 82 fol.

Samtíningur, 1600-1900

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Chronologiske og Diplomatiske Optegnelser vedkommende Islands Handels Historie
Efnisorð
2
Adskillig Correspondence angående publike Indberetninger m. m. i Island
Athugasemd

Lýsingar konungsjarða í Skaftafellssýslu

3
Vedkommende… Oldskriftselskabs forehavte Udgivelse af Íslendinga Sögur 1835
Efnisorð
4
Momenter og Notater til et Almindeligt Kort over det gamle Island
Efnisorð
5
Correspondence angående Stridigheden mellem Bestyrelsen for det Kongelige nordiske Oldskriftselskab og Månedskriftet for Literatur
Athugasemd

Ásamt fleiri skjölum sem varða fornritafélagið.

Efnisorð
6
Brot úr bréfabók Finns Magnússonar (1847)
Efnisorð
7
Vedkommende mine [það er Finns Magnússonar] Historiske Oplysninger om Islandske Steder og Egne
8
Genealogiske Tabeller
Efnisorð
9
Personalia
10
Ættartala Magnúsar lögmanns Ólafssonar
11
Drög að ættartölu Gríms Thorkelíns
12
Stutt ágrip um tíundagjörðarupphaf og framgang á Íslandi
Efnisorð
13
Extract af de Documenter udi Bibliotheca magnæana som handle om de Islandske Iorde Qvilders Aaboed
14
Bréf Jóns biskups Árnasonar til Árna Magnússonar (1724)
15
Um landskuldir af bændakirknajörðum
Höfundur
Efnisorð
16
Um tíundir af dómkirknanna, klaustranna og annarra kirkna jörðum
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Ca. 298 blöð og seðlar ; Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Finnur Magnússon.

Jón Árnason , eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
1600-1900
Ferill
Mest í þessum böggli virðist komið til Jóns Sigurðssonar frá Finni Magnússyni.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 10. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Titill: Safn til sögu Íslands og Íslenzkra bókmenta að fornu og nýju
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: I
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-V

Lýsigögn