Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 72 fol.

Skoða myndir

Skrá um frumbréf [registur og uppteiknan] í safni Árna Magnússonar; 1730-1904

Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Erlendur Ólafsson 
Fæddur
18. ágúst 1706 
Dáinn
9. nóvember 1772 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Þorkelsson 
Fæddur
11. júní 1867 
Dáinn
27. júní 1945 
Starf
Rithöfundur; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Eiríksson 
Fæddur
31. ágúst 1728 
Dáinn
29. mars 1787 
Starf
Stjórndeildarforseti; Konferenzráð 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Ísfjörð Magnússon 
Fæddur
1748 
Dáinn
1781 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Skrá um frumbréf [registur og uppteiknan] í safni Árna Magnússonar
Titill í handriti

„Registur og uppteiknan með inntaki allra þeirra Íslenskra kálfskinbréfa, sem til voru eftir Assistor: Professor: og Archiv: Secritær: Árna Magnússon

Vensl

Eftirrit að skrá gerði af Jóni Sigurðssyni.

Aths.

Athugasemdir Jóns Sigurðssonar er víða að finna í handritinu

Efnisorð
1(1r-8v)
Efnisyfirlit
Ábyrgð
Efnisorð
2(9r-127v)
Skrá um frumbréf
Ábyrgð
Efnisorð
3(129r-170r)
Skrá um frumbréf
Ábyrgð
Efnisorð
4(171r-208r)
Skrá um frumbréf
Ábyrgð
Efnisorð
5(208v-237v)
Skrá um frumbréf
Ábyrgð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 239 blöð (319 mm x 197 mm). Auð blöð inn á milli handritsblaða.
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 1–193 (15r–239r)
Skrifarar og skrift

Fjórar hendur; Skrifarar:

I. 9r-127v: Erlendur Ólafsson

II. 129r-170r: Jón Ólafsson

III. 1r-9r, 171r-208r: Jón Sigurðsson

IV. 208v-237v: Einar Þorkelsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Leiðréttingar og viðbætur með hönd Jóns Sigurðssonar hafa víða verið skrifaðar inn í á blöðum 15r-170r.

Uppruni og ferill

Uppruni
1730-1904.
Ferill
Samkvæmt athugasemdum á skjólblaði framan við hefur Jón Eiríksson konferensráð fengið handritið frá Íslandi 1777, frá Þorláki Ísfjörð sýslumanni, tengdasyni Erlends Ólafssonar sýslumanns; eftir hann fékk það Hannes Finnsson biskup, síðan Steingrímur Jónsson biskup og loks eftir hann Jón Sigurðsson (1847).
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir leiðrétti skráningu fyrir myndvinnslu, 12. janúar 2011. Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 10. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón HelgasonJón Ólafsson frá Grunnavík, Safn Fræðafjelagsins um Ísland og íslendinga1926; V
« »