Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 68 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ævisögur; 1850

Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Torfi Jónsson 
Fæddur
9. október 1617 
Dáinn
20. júlí 1689 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jakobsson 
Fæddur
11. febrúar 1738 
Dáinn
22. maí 1808 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
12. desember 1711 
Dáinn
9. nóvember 1794 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
1662 
Dáinn
7. desember 1738 
Starf
Sýslumaður; Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jóhann Gottfreð Hansen 
Fæddur
1815 
Dáinn
21. maí 1880 
Starf
Skrifari í íslensku stjórnardeildinni í Kaupmannahöfn 
Hlutverk
Gefandi; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ævisaga Árna Magnússonar
Vensl

Eftirrit úr Add. B. U. H. 47, fol.

Efnisorð
2
Ævisaga Brynjólfs biskups Sveinssonar
Vensl

Eftirrit úr Add. B. U. H. 47, fol.

Efnisorð
3
Ævisaga Jóns Magnússonar á Sólheimum
Vensl

Eftirrit úr Add. B. U. H. 47, fol.

Efnisorð
4
Ævisaga Grunnavíkur-Jóns
Vensl

Eftirrit úr Add. B. U. H. 47, fol.

Efnisorð
5
ÆvisagaOdds Sigurðssonar
Vensl

Eftirrit úr Add. B. U. H. 47, fol.

Efnisorð
6
Um þá lærðu Vídalína
Vensl

Eftirrit úr Add. B. U. H. 47, fol.

Efnisorð
7
Ævisaga Skúla Magnússonar
Vensl

Eftirrit úr Add. B. U. H. 47, fol.

Efnisorð
8
Ævisaga Skúla Magnússonar
Vensl

Eftirrit úr Add. B. U. H. 47, fol.

Efnisorð
9
Ættartala
Efnisorð
10
Lítil undirréttning um sálugs assessors Árna Magnússonar Vitam
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
139 blöð (367 mm x 224 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Sigurður Hansen.

Jón Ólafsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
1850
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 10. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Hannes ÞorsteinssonGuðfræðingatal: eða ritgerð um íslenzka stúdenta, er tekið hafa embættispróf í guðfræði við Kaupmannahafnarháskóla1707-1907
Jón Jónsson AðilsDagrenning: Fimm alþýðuerindi1910; s. [6], 151
Jón Jónsson AðilsOddur Sigurðsson lögmaður
Jón Jónsson AðilsSkúli Magnússon landfógeti
„Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags“
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands2003-2009; I-V
« »