Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 64 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; 1700-1900

Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Minnisgreinir
Efnisorð
2
Uppköst að embættismannatölum á Íslandi
Aths.

Skrár Jóns úr bréfabókum stjórndeilda um embættisveislur og styrkveislur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Ca. 329 blöð og seðlar ; Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1900
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 10. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Bogi BenediktssonSýslumannaæfir1881-1932; I-V
Hannes ÞorsteinssonGuðfræðingatal: eða ritgerð um íslenzka stúdenta, er tekið hafa embættispróf í guðfræði við Kaupmannahafnarháskóla1707-1907
Jón ÞorkelssonRíkisréttindi Íslands : Skjöl og skrif
Skjöl um hylling Íslendinga 1649 við Friðrik konung þriðja með viðbæti um Kópavogssærin 1662
« »