Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 42 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Annálasafn; 1700-1900

Nafn
Jón Thorcillius 
Fæddur
1697 
Dáinn
5. maí 1759 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Markús Magnússon 
Fæddur
2. apríl 1748 
Dáinn
21. ágúst 1825 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Aall, Jakob 
Fæddur
27. júlí 1773 
Dáinn
4. ágúst 1844 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Magnússon 
Fæddur
27. ágúst 1781 
Dáinn
24. desember 1847 
Starf
Leyndarskjalavörður; Prófessor 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Fræðimaður; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska

Innihald

1
Efterrettning om Nogle Fornemme Slægter i Island
Efnisorð
2
Kort Efterretning om Land-Tings-Skriveres Embede i Island og Hvem der har været Lands-Tings-Skrivere
Efnisorð
3
Underdanig Underretning… om Mandslånene… til.... Biskop Finnsen
4
Bréf um bætur á kjörum presta
5
Vitnisburðir séra Markúsa Magnússonar (frá 1779)
Efnisorð
6
Konungsbréf 1541-1770
Efnisorð
7
Ritgerðir um fund Ameríku
Höfundur
Efnisorð
8
Ritgerðir um sögur hinna síðari Noregskonunga (Sverris o. s. frv.)
Höfundur
Aths.

Ætlaðar til prentunar með Norske Kongesagaer 1838-1839.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
118 blöð (320 mm x 205 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Þorkelsson , eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1900
Ferill
Jón Sigurðsson hefur fengið 42, fol. eftir Finn Magnússon.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 09. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón ÞorkelssonÆfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti1910; 2. bindi: Fylgiskjöl, Thorkilliisjóður og skóli
« »