Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 38 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Islandiæ Nova Descriptio; 1870

Nafn
Resen, Peder Hansen 
Fæddur
17. júní 1625 
Dáinn
1. júní 1688 
Starf
President, historian, learned in the law 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; publisher 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína

Innihald

Islandiæ Nova Descriptio
Höfundur
Vensl

Eftirrit Jóns Sigurðssonar eftir Ny kongelige Samling 1087, fol.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
224 blaðsíður (359 mm x 227 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
1870
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 09. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulured. Jón Árnason, ed. Ólafur Davíðsson
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands2003-2009; I-V
« »