Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 36 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ævisaga Skúla landfógeta Magnússonar; 1700-1800

Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
12. desember 1711 
Dáinn
9. nóvember 1794 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Skaftason 
Fæddur
9. apríl 1683 
Dáinn
16. desember 1748 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gram, Hans 
Fæddur
28. október 1685 
Dáinn
19. febrúar 1748 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Eigandi; Útskýrandi; Bréfritari; Embættismaður; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska (aðal); Íslenska

Innihald

1
Ævisaga Skúla landfógeta Magnússonar
Vensl

Ásamt eftirriti Grunnavíkur-Jóns

Efnisorð
2
Stúdents testimonium Skúla 1731
3
Vitnisburður Hans prófessors Grams um Skúla
Höfundur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
29 blöð (327 mm x 201 mm).
Skrifarar og skrift

Fjórar hendur ; Skrifarar:

Skúli Magnússon , eiginhandarrit.

Jón Ólafsson.

Þorleifur Skaftason eiginhandarrit .

Hans Gram , eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1800
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 09. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Hannes ÞorsteinssonGuðfræðingatal: eða ritgerð um íslenzka stúdenta, er tekið hafa embættispróf í guðfræði við Kaupmannahafnarháskóla1707-1907
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands2003-2009; I-V
« »