Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 2 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Fitjaannáll; 1760-1860

Nafn
Magnús Snæbjarnarson 
Fæddur
16. desember 1705 
Dáinn
16. mars 1783 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Matthías Ásgeirsson 
Fæddur
15. júní 1809 
Dáinn
5. september 1859 
Starf
Bóndi; Sjómaður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Jónsson 
Fæddur
1779 
Dáinn
13. nóvember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Fitjaannáll
Titill í handriti

„Annálar eður annálasafn eitt.“

Aths.

Byrjar árið 984 en lýkur árið 1712.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
506 blaðsíður (310 mm x 201 mm). Auð blöð: blaðsíður 503-504.
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Magnús Snæbjarnarson.

Gísli Konráðsson , titilblað og blaðsíður 479-506.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
1760 og 1860
Ferill
Jón Sigurðsson fékk handritið 1855 frá Mattíasi Ásgeirssyni í Flatey, en faðir hans, séra Ásgeir Jónsson í Holti, fékk úr eigu séra Magnúsar Snæbjarnarsonar (samanber blaðsíðu 2).
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 05. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Annálar 1400-1800ed. Hannes Þorsteinsson
Jón HalldórssonSkólameistarar í Skálholti
Bogi BenediktssonSýslumannaæfir1881-1932; I-V
« »