Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍBR 145 8vo

Skoða myndir

Anabasis; Ísland, 1829-1830

Nafn
Xenophon 
Fæddur
431 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinbjörn Egilsson 
Fæddur
24. desember 1791 
Dáinn
17. ágúst 1852 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Viðtakandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arngrímur Halldórssson 
Fæddur
14. september 1808 
Dáinn
1. júlí 1863 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Version yfir Anabasin uppskrifað af Arngr: Halldórss: 1829 og 30. (1r)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(2r-115r)
Anabasis
Titill í handriti

„Version yfir Anabasin eftir Sveinbjörn Egilsson“

Ábyrgð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 115 + i blöð (163 mm x 104 mm). Pár á blaði 115v.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Arngrímur Halldórsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1829-1830
Ferill

Áður ÍBR B. 198.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 10. september 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 4. október 2010: Víða ritað inn að kili.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

« »