Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 137 8vo

Búalög ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-45v)
Búalög
Athugasemd

Kaupsetning (taxti) 1702 Búalög.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 45 + i blöð.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1799
Ferill

Áður ÍBR B. 175.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 1. september 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 29. september 2010: Viðgerð. C-flokkur.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Búalög

Lýsigögn