Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 131 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-159v)
Rímur af Sigurði og Smáfríði
Athugasemd

Rímurnar af Finnboga ramma er brot og skrifaðar ca 1750. Rímur Sigurði og Smáfríði eftir eru skrifaðar ca. 1870.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
viii + 160 blöð, auk þess fimmtán auð innskotsblöð, milli blaða 104 og 105 (2), 105 og 106 (2), 106 og 107 (2) og 114 og 115 (9).
Ástand

Blöð 150-156 eru laus úr bandi.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Guðmundur Vigfússon

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: Rímnasafn XIX.

Fremra saurblað 1r efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: Innihald

Fylgigögn

Fimmtán auð innskotsblöð milli blaða 104 og 105 (2), 105 og 106 (2), 106 og 107 (2) og 114 og 115 (9

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1899
Ferill

Áður ÍBR B. 167.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 1. september 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 29. september 2010.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn