Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍBR 117 8vo

Skoða myndir

Rímna- og sögubók; Ísland, 1871

Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
21. nóvember 1808 
Dáinn
3. apríl 1862 
Starf
Alþingismaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gestur Jóhannsson 
Fæddur
24. ágúst 1850 
Dáinn
10. ágúst 1939 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-35r)
Rímur af Jasoni bjarta
Titill í handriti

„Hér skrifast rímur af Jason bjata kveðnar af sál Jóni Þorsteinssyni“

Aths.

8 rímur.

Óheil.

Efnisorð
2(35r-36v)
Nikulás saga leikara
Aths.

Upphaf sögunnar.

Efnisorð
3(37r-68v)
Rímur af Friðrik og Valentínu
Skrifaraklausa

„Enduð árið 1871 af Gesti Jóhannssyni (68v)“

Aths.

6 rímur.

Efnisorð
4(71r-103v)
Hermanns saga og Yngvars
Titill í handriti

„Sagan af Hermanni og Jakob“

Skrifaraklausa

„Enduð 18. mars 1871 (103v)“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 108 + iv blöð, auk þess fimm innskotsblöð, milli blaða 16 og 17 (1), 22 og 23 (1), 30 og 31 (1), 36 og 37 (1) og 68 og 69 (1) (160 mm x 100 mm). Auð blöð: 69, 70 og 104-108.
Skrifarar og skrift

fjórar hendur ; Skrifarar:

Gestur Jóhannsson.

Óþekktir skrifarar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Rímna og sögu-safn. XV.“

Fremra saurblað 2v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Innih.“

Band

Pappakápa með línkili.

Fylgigögn

Fimm innskotsblöð milli blaða 16 og 17 (1), 22 og 23 (1), 30 og 31 (1), 36 og 37 (1) og 68 og 69 (1).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1871
Ferill

Frá Gesti Jóhannssyni, sbr. fremra saurblað 1r.

Áður ÍBR B. 144.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 4. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 23. ágúst 2010.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

« »