Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 110 8vo

Katechismi ; Ísland, 1780-1780

Titilsíða

Þetta heilaga Katechismi skinsamlega hreina mjólk hvernig hún med spurningum og andsvörum kunni að gefa guðs börnum. Að mestu útdregin af Katechismi orðum og með tillögðum kjarna eða höfuðgreinum heilagrar ritningar bevísuð, uppsett þeim til þénustu og gagnast þann hreina og sáluhjálplega lærdóm af Christian v. Stöchen D. úr þýsku á dönsku útlögð, og með nokkru fleiri spurningum og andsvörum endurbættir og síðan úr dönsku á íslensku af síra Agli Eldjárnssyni (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-106v)
Katechismi
Titill í handriti

Þess heilaga Katechismi skynsamlega hreina mjólk

Ábyrgð

Þýðandi : Egill Eldjárnsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 106 + i blöð (140 mm x 90 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780
Ferill

Áður ÍBR B 136

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 3. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 11. ágúst 2010.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Katechismi

Lýsigögn