Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍBR 109 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1829

Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Eyjólfsson ; yngri 
Fæddur
1642 
Dáinn
3. ágúst 1716 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Aristoteles 
Fæddur
384 
Dáinn
322 
Starf
Heimspekingur; Vísindamaður 
Hlutverk
Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Bjarnason 
Fæddur
19. janúar 1791 
Dáinn
20. október 1861 
Starf
Stjarnfræðingur; Bókbindari 
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Hér skrifast rímur af pílatusi landsdómara Lárentíusi píslarvottir Pólícarpó lærisveini Jóhannesar guðspjallamanns og því heilaga krosstré sem vor Herra Jesús Christur var píndur á með öðru fleyra smávegis. Uppskrifað árið 1829 af Jóni Bjarnasyni (1r)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-198v)
Samtíningur
Aths.

Miscellanea V. með hendi Jóns Bjarnasonar í Þórormstungu að mestu. Hér eru rímur af Pilatusi eftir séra Guðmund Erlendsson (5), af Laurentíusi eða Píslavottarímur (5) eftir séra Eirík Hallsson, af Pólíkarpusi (4) eftir sama, af krosstrénu Kristi (5) eftir séra Sigurð Jónsson á Presthólum. - Kvæði (nafngreindur höfundur Jón vicelögmaður Eyjólfsson). - Sögur: Af óguðlegum manni, um einn guðhræddan mann, Af Ajaxi frækna, skyttunni Bruða. Að auki: Lækningar úr bók Aristotelesar um Anis olíu, ráð við innvortis pínu, Eddukenningar

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 198 blöð.
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Jón Bjarnason

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Miscellanea V.“

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1829
Ferill

Áður ÍBR B. 135.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 28. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 7. september 2010.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »