Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 105 8vo

Samúelssálmar ; Ísland, 1760-1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-127v)
Báðar bækur Samúels í sálma og söngva snúnar
Vensl

Kom út á prenti. Sjá Hallgrímur Pétursson og Helgi Ólafsson: Báðar bækur Samúels í sálma og söngva snúnar . Hólum 1747.

Notaskrá

Hallgrímur Pétursson: Sálmar og kvæði II, 387.

Athugasemd

Fyrri bókin er eftir séra Hallgrím Pétursson, hin síðari eftir séra Helga Ólafsson.

Óheil. Vantar fremsta blað.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 129 blöð (153 mm x 98 mm). Auð blöð: 128r og 129r.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Með hendi svipaðri Þorkels Sigurðssonar.

Nótur
Í handritinu er einn sálmur með nótum:
  • Davíð hér hvergi tafði (63v-64r)
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r er titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents: Sálmasafn X..

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1760.
Ferill

Nafn í handriti: Sigriður Bjarnadóttir (129).

Ólafur Jónsson í Arney hefur átt handritið, síðan Ólafur Sveinsson í Purkey, tengdasonur hans, en hann hefur gefið það Ólafi syni sínum (128v og 129v).

Gjöf frá Þorvaldi Bjarnasyni á Meli 1872.

Áður ÍBR B. 131.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 245.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 12. janúar 2019; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 23. júlí 2010.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 26. júlí 2010.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Notaskrá

Höfundur: Hallgrímur Pétursson, Helgi Ólafsson
Titill: Báðar bækur Samúels í sálma og söngva snúnar
Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Sálmar og kvæði
Umfang: I-II
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn