Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍBR 105 8vo

Skoða myndir

Báðar bækur Samúels í sálma og söngva snúnar; Ísland, 1760.

Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Ólafsson 
Fæddur
1646 
Dáinn
1707 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Sigurðsson 
Fæddur
1724 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1722 
Dáinn
1800 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Sveinsson 
Fæddur
1762 
Dáinn
28. júlí 1845 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Heimildarmaður; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Bjarnarson 
Fæddur
19. júní 1840 
Dáinn
7. maí 1906 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-127v)
Báðar bækur Samúels í sálma og söngva snúnar
Vensl

Kom út á prenti. Sjá Hallgrímur Pétursson og Helgi Ólafsson: Báðar bækur Samúels í sálma og söngva snúnar. Hólum 1747.

Aths.

Fyrri bókin er eftir séra Hallgrím Pétursson, hin síðari eftir séra Helga Ólafsson.

Óheil. Vantar fremsta blað.

Notaskrá

Hallgrímur Pétursson: Sálmar og kvæði II, 387.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 129 blöð (153 mm x 98 mm). Auð blöð: 128r og 129r.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Með hendi svipaðri Þorkels Sigurðssonar.

Nótur

Í handritinu er einn sálmur með nótum:

  • Davíð hér hvergi tafði (63v-64r)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r er titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Sálmasafn X.“.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1760.
Ferill

Nafn í handriti: Sigriður Bjarnadóttir (129).

Ólafur Jónsson í Arney hefur átt handritið, síðan Ólafur Sveinsson í Purkey, tengdasonur hans, en hann hefur gefið það Ólafi syni sínum (128v og 129v).

Gjöf frá Þorvaldi Bjarnasyni á Meli 1872.

Áður ÍBR B. 131.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 245.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 12. janúar 2019; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 23. júlí 2010.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 26. júlí 2010.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Hallgrímur Pétursson, Helgi ÓlafssonBáðar bækur Samúels í sálma og söngva snúnar
Hallgrímur PéturssonSálmar og kvæði1887-1890; I-II
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »