Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 90 8vo

Náttúrufræði ; Ísland, 1820

Titilsíða

Icthygraphia Islandica eður Tilraun um lýsingu á sjóar og vatna dýrum á Íslandi Skrifuð af Jóni Ólafssyni í Kaupmannahöfn árið 1737 (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-71v)
Náttúrufræði
Athugasemd

Ichtyographia Islandica eftir Grunnavíkur-Jón (samið 1737) og Exerpta úr O. Olavii litunarbók.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.
Blaðfjöldi
i + 71 + i blöð, auð blöð: 48v-58v
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1vYfirlit með hendiPáls Pálssonar stúdents: Innih.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820
Ferill

Gjöf frá Sigurði Br. Sívertsen

Áður ÍBR B. 115.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 14. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 22. júlí 2010.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn