Skráningarfærsla handrits
ÍBR 80 8vo
Skoða myndirKingosálmar og morgunsálmar; Ísland, 1750
Nafn
Árni Þorvarðsson
Fæddur
1650
Dáinn
2. ágúst 1702
Starf
Prestur
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent
Fæddur
9. mars 1806
Dáinn
20. mars 1877
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir
Fædd
14. júní 1946
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Titilsíða
Tomas Kingos andlega söngs kórs. Annar partur eður sálarinnar vakning til allskyns guðrækni í allara handa til ferlum? Allt til guðs dýrðar. Úr dönsku á íslensk ljóðmæli, útsettur af séra Árna Þorvarðssyni prófasti í Árnesþingi Prentað í Skálholti af Jóni Snorrasyni Anno MDCXCIII. (1r)
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 88 + i blöð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Óþekktur skrifari
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Fremra saurblað 1r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Sálma-safn VIII.“
Fremra saurblað 2v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Innih.“
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1750
Ferill
Áður ÍBR B. 90.
Aðföng
Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 9. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga
Athugað fyrir myndatöku 30. júlí 2010.
Myndað í ágúst 2010.
Myndir af handritinu
Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.