Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 74 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1852

Titilsíða

Hér skrifast það gamla Liljukvæði ó afbakað ort af bróðir Eysteini Ásgrímssyni með yfirsetningu á latínu þetta kvæði er álitið allra kvæða best og öll skáld vildu [ + hafa, en dr. út] Lilju kveðið hafa / skrif þetta endað í mars 1852 af Jóni Bjarnasyni

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-93v)
Liljukvæði
Athugasemd

Kvæðasafn andlegt m. h. Jóns Bjarnasonar í Þórormstungu. Nafngreindir höfundar: Eysteinn Ásgrímsson, síra Ólasafur Einarsson. Hér eru og kvæðin Gimsteinn, Veronikukvæði, Adamsóður o. fl.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 93 + i blöð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1852
Ferill

Keypt eftir Jón Bjarnason látinn.

Áður ÍBR B. 84.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 1. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 29. júlí 2010.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Liljukvæði

Lýsigögn