Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 73 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1845

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(6r-172v)
Fróðleiksþættir
Titill í handriti

Um dýra steina, sjö furðuverk heimsins um hálfmálma, ílátamæling eftir síra Guðmund Jónsson á Staðarstað um jafnvægi búdrýginda eftir síra Jón Jónsson á Möðrufelli, dýralækningar, veðurmerki, málshættir.

Athugasemd

Í báðum bindum eru gátur og kvæði ; nafngreindir höfundar: Bjarni skáldi Jónsson, Björn Sigurðsson (sem var á Hamri), E.J. s., Eysteinn Ásgrímsson, Gísli Konráðsson, Guðmundur Jónsson, Jóhann Steinsson, M. G. d., Níels skáldi Jónsson, síra Páll skáldi Jónsson, síra Þorlákur Þórarinsson, síra Þorsteinn Hallsson, (réttara Hallgrímsson), Þorvaldur Rögnvaldsson.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 172 + i blöð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Bjarnason

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: Miscellanea III. Samantínd og skrifuð af Jóni Þ. Bjarnasyni í Þórormstungu.

Fremra saurblað 3r-5r efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: Registur

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1845
Ferill

Keypt eftir Jón Bjarnason látinn.

Áður ÍBR B. 83.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 1. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 29. júlí 2010: Víða ritað inn að kili. Of þétt bundin.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×

Lýsigögn