Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍBR 64 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1700-1899

Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Jónsson Hjaltalín 
Fæddur
12. júlí 1782 
Dáinn
25. maí 1840 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Guðmundarson Thordersen 
Fæddur
8. apríl 1794 
Dáinn
4. desember 1867 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
12. desember 1711 
Dáinn
9. nóvember 1794 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
6 hlutar
Tungumál textans
Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 114 blöð ; margvíslegt brot
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-69 (2r-36r)

Yngri blaðmerking 71-226 (37r-113v)

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Miscellanea I.“

Fremra saurblað 1v-2v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Yfirlit“

Band

Skinn á hornum, léreft á kili

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Ferill

Áður ÍBR B 58

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 28. október 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 11. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

skorið ofan af handriti blað 51

Innihald

Hluti I ~ ÍBR 64 8vo I. hluti
Titilsíða

I. hluti: Nýtt íslenskt rímtal samið eftir stjörnufræðis útreikningi og íslenskum búskaparháttum með ávísun um tunglsins kveiking og fylling af Vesturlands kírúrgus O. Hjaltalín með viðbætir af útlenskum Berliner töflum, skrifað 1813

1(1r-28r)
Nýtt íslenskt rímtal … skrifað 1813
Titill í handriti

„Nýtt íslenskt rímtal … skrifað 1813“

1.1(19r-20r)
Vísur
Aths.

Á blöðum 19r-20r19r-20r, í 20. kafla, eru vísur um merkisdaga og messur

2(28v-38v)
Stjörnufræði
Titill í handriti

„Berliner tavler for at beregne nye og fulde maaner efter epacter og at corrigere dem“

3(39v-40r)
Stjörnufræði
Titill í handriti

„Tidsæquationen“

Aths.

Tafla yfir stjörnufræðilegan mismun á meðaltíma og sólartíma

4(40v-41r)
Stjörnufræði
Titill í handriti

„Sú pag. 49 gefna regla fyrir fullu tungli …“

Aths.

Regla um fullt tungl er á blöðum 26v það er blaðsíðu 50

5(41v)
Stjörnufræði
Titill í handriti

„Sama dæmi sem pag. 68-69 - ný tungl“

Aths.

Dæmi á blöðum 35v-36r35v-36r endurreiknað

6(42r)
Stjörnufræði
Titill í handriti

„Sama dæmi: Pag. 50. Fullt tungl í apr. 1810“

Aths.

Dæmi á blaði 26v endurreiknað

7(42v-43r)
Stjörnufræði
Titill í handriti

„En til að finna kvarteraskipti …“

Aths.

Útskýring og dæmi

8(45r-46r)
Stjörnufræði
Titill í handriti

„Continuation der II. Tafel“

Aths.

Á blaði 46v46v er útskýring á undanfarandi töflum og einnig á töflum sem ekki eru í handriti

9(48r-53r)
Stjörnufræði
Titill í handriti

„Um brúkun þeirra þriggja taflna sem prófessor og astronomus Rudiger í Leipzig hefur samið til að finna með léttasta móti og nokkurn veginn rétt tunglkomur og kvartelaskipti“

10(54r)
Stjörnufræði
Titill í handriti

„Tabula 5ta uppá það að vita hvað framorðið er af tungli“

11(54v-55r)
Stjörnufræði
Titill í handriti

„Tabula 6ta“

Aths.

Tafla yfir flóð og fjöru

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
57 blöð (152-168 mm x 94-194 mm) Auð blöð: 1v, 39r, 43v, 44, 47, 53v, 55v, 56 og 57
Tölusetning blaða

Yngri blaðsíðumerking 3-5 (blöð 45r-46r)

Skrifarar og skrift

Fimm hendur? ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (1r-41r?, 54r-55r)

II. Óþekktur skrifari (41v-43r)

III. Óþekktur skrifari (45r-46r)

IV. Óþekktur skrifari (46v)

V. Óþekktur skrifari (48r-53r)

Skreytingar

Bókahnútar: 8v, 13r, 20v, 28r, 29v-30r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í handritaskrá er skrifari Nýja íslenska rímtalsins talinn vera Otti Effersöes en á fremra saurblaði 1v eru Helgi G. Thordersen biskup og Oddur Hjaltalín læknir sagðir hafa skrifað það

Auð innskotsblöð 44, 47

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1813
Hluti II ~ ÍBR 64 8vo II. hluti
(58r-73v)
Stafróf
Titill í handriti

„Nokkur rúna og villuleturs stafróf“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Límt yfir skrifflöt á blaði 59r

Blaðfjöldi
16 blöð (161 mm x 102 mm)
Ástand
Límt yfir skrifflöt á blaði 59r
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Hluti III ~ ÍBR 64 8vo III. hluti
(74r-81v)
Gamansaga
Titill í handriti

„Hér hefst upp ein frásögn er menn hafa til gamans“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (160 mm x 99 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Hluti IV ~ ÍBR 64 8vo IV. hluti
1(82r-82v)
Vísur
Titill í handriti

„Gamlar vísur um Biblíulestur, að nýju auknar og lítið umbættar“

Upphaf

Biblían er ei bóka sljó …

2(83r)
Á þremur stórhátíðum lesast þá cap. 52 …
Titill í handriti

„Á þremur stórhátíðum lesast þá cap. 52 …“

Aths.

Um Biblíulestur

Efnisorð
3(83r-83r)
Vísur
Titill í handriti

„Janúari fyrstan árs má finna“

Upphaf

Janúari fyrstan árs má finna …

Efnisorð
4(83v-84r)
[Ta]bula pythagorica
Titill í handriti

„[Ta]bula pythagorica“

Aths.

Margföldunartaflan

Efnisorð

5(84v-87v)
[P]ningagjald primo í courant
Titill í handriti

„[P]ningagjald primo í courant“

Efnisorð

6(88r-89v)
Tíund af lausa og fastagóssi
Titill í handriti

„Tíund af lausa og fastagóssi“

Efnisorð

7(90r-97r)
Lítið ágrip um kvennavinnu
Titill í handriti

„Lítið ágrip um kvennavinnu“

Aths.

Í Sunnanfara IV. blaðsíðu 84 er Skúla Magnússyni fógeta eignaður þessi texti (samanber handritaskrá)

8(97v)
Sálmur
Titill í handriti

„Jólavers“

Upphaf

Krists dagur kristna nú gleður menn …

Lagboði

Eitt vér nýtt ár byr[jum]

9(97v)
Sálmur
Titill í handriti

„Á annan dag “

Upphaf

Heilög jól höldum í nafni Krists …

Aths.

Vers

Á eftir titli: Tón, hinn sami

10(98r)
Sálmur
Titill í handriti

„Kirkju nýárs vers “

Upphaf

Föðurs hæstu friðar gæði

Lagboði

Árið hýra nú hið ný[ja]

11(98r)
Sálmur
Titill í handriti

„Svo náðar júbil ár til enda“

Aths.

Vers

Til hliðar með annarri hendi: sonar á Barkarstöðum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
17 blöð (160 mm x 100 mm) Autt blað: 98v
Skrifarar og skrift

Ein hönd?

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Bókahnútar: 83r, 89v, 97v, 98r98r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fyllt upp í texta með annarri hendi blað 83r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Hluti V ~ ÍBR 64 8vo V. hluti
1(99r-108v)
Margrétar saga
Titill í handriti

„Lítil hist[ori]a“

Aths.

Óheil

Efnisorð
2(108v)
Kvæði
Titill í handriti

„Hér má gæta hvað sú bar …“

Aths.

Án titils

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
10 blöð (159 mm x 99 mm) Autt innskotsblað: 100
Ástand
Vantar í hdrit milli blaða 99-101
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd (innskotsblöð 107r-108v með annarri hendi)

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Autt innskotsblað til eyðufyllingar 100

Fyllt upp í texta með annarri hendi á innskotsblöð 107, 108

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Hluti VI ~ ÍBR 64 8vo VI. hluti
1(109v-111v)
Kvæði
Titill í handriti

„Vökuskemmtan“

Upphaf

Vakir mesti/vænsti hirðir fríði …

Efnisorð

2(111v-112v)
Kvæði
Titill í handriti

„Eitt kvæði“

Upphaf

Órólegur er eg í geði mínu …

Efnisorð

3(112v-113r)
Kvæði
Titill í handriti

„Annað kvæði“

Upphaf

Elsku sonur angrið þitt …

Efnisorð

4(113v)
Kvæði
Titill í handriti

„Þriðja kvæði“

Upphaf

Bið þú guð að gefa þér náð …

Viðlag

Lærðu guðs orð litli Jón …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
6 blöð (163 mm x 101 mm) Auð blöð: 109r og 114
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (109v-110r)

II. Óþekktur skrifari (110r-113v)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
« »