Skráningarfærsla handrits

ÍBR 54 8vo

Lækningabók ; Ísland

Innihald

(1r-193v)
Lækningabók
Titill í handriti

Eitt lítið lækningakver« tínt saman úr ýmsum ritum, Aristotelesar, Galeneusar o.fl., þar með og "Sex Slags Dijrmætt Smurnin[g]ar Oleum" eftir "Niels Michelsson Aalborg," úr "Bok Henrik [sic] Smids," allt "Skrifad I Ogre I Ogurssveit Anno 1713

Athugasemd

»Áður ÍBR B 41

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 193 + i blöð
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Nafn í handriti: Guðrún (193r). Svo virðist sem Guðrún sé að æfa sig að skrifa, en hún skrifar m.a. orðið Vigur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland
Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Ingólfsdóttir lagfærði 18. október 2016. Sigrún J. Marelsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 27. apríl 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Páll Pálsson stúdent batt á árunum 1865-1866.

Athugað fyrir myndatöku 23. apríl 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lækningabók

Lýsigögn