Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 111 4to

Siðfræði ; Ísland, 1821

Innihald

(1r-190v)
Siðfræði
Titill í handriti

Krog Meyers siðalærdómur í fyrirlestrum Jóns lektors Jónssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 190 + i blöð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sveinn Níelsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1821
Ferill

Áður ÍBR. B. 197.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 21. júní 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 20. júlí 2010: Mjög víða rituð inn að kili - opnast illa.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Siðfræði

Lýsigögn