Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 98 4to

Lögbók ; Ísland, 1750-1750

Titilsíða

Sveins Sölvasonar Kongl. Maisteds lögmans norðan og vestan á Ísdlande skýr og einföld undirvísun um Sakfells Rettenn a Islande útdreigenn af nordskum og íslenskum lögum samt nýjum og réttarbootum og forordningum Fyrri parturinn höndlandi um allslags eða þá flestu misgjörninga sem í lögum eru að finna

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-155v)
Lögbók
Athugasemd

Skýr og einföld undirvísun um Sakfells Rettenn a Islande.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
255v + i blöð, auð blöð: 1-2, 4 og 71-72
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750
Ferill

Gjöf frá Helga Siguðssyni á Melum, en hann keypti eftir séra Guðmund Guðmundsson í Ólafsvík.

Áður ÍBR. B. 170.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 24. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 30. júní 2010.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lögbók

Lýsigögn