Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍBR 88 4to

Skoða myndir

Húspostilla; Ísland, 1772

Nafn
Jón Auðunarson 
Fæddur
1716 
Dáinn
15. janúar 1782 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Björnsson ; Bóka-Björn ; Garða-Björn ; Bessastaða-Björn 
Fæddur
25. ágúst 1822 
Dáinn
6. maí 1879 
Starf
Útvegsbóndi; Hreppsstjóri; Bókbindari 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún J. Marelsdóttir 
Fædd
30. apríl 1954 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-497v)
Húspostilla
Titill í handriti

„Húspostilla“

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 497 + i blöð (199 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Auðnsson, eiginhandarrit.

Fylgigögn
Einn laus seðill með sömu upplýsingum um feril.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1772
Ferill

Keypt af Birni Björnssyni á Breiðabólsstöðum, 19. september 1873.

Áður ÍBR B. 147.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún J. Marelsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 12. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 21. júlí 2010.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

« »