Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 87 4to

Sálmasafn ; Ísland, 1709-1750

Titilsíða

Söngvabók eigandans er heitir Málfríður Einarsdóttir gefin af hennar hjartkærasta Sigurði Sigurðssyni eldra að Saurbæ á Kjalarnesi Anno MDCCIX. (1r)

Innihald

(1r-270v)
Sálmasafn
Titill í handriti

Sálmasafn

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 271 blað (181 mm x 148 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1709-1750
Ferill

Sigurður Sigurðsson skrifaði sálmabókina fyrir Málfríði Einarsdóttur, eiginkonu sína. Helga Brynjólfsdóttir, sonardóttir Málfríðar, átti síðan bókina 1823.

Gjöf frá síra Sigurði B. Sívertsen og hefur verið í eigu forfeðra hans.

Áður ÍBR B. 137.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
GI lagfærði 18. október 2016. Sigrún J. Marelsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 12. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 21. júlí 2010: Viðkvæmur pappír.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn

Lýsigögn