Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 86 4to

Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum ; Ísland, 1680

Innihald

(1r-221v)
Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
Athugasemd

Kvæðabók síra Ólafs Jónssonar á Söndum (það, sem í hefir vantað, fyllt af Páli stúdent). (Áðr ÍBR. B. 127). Not. PEÓl. Menn og menntir, IV.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
v + 220 + i blað (180 mm x 140 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 145-167 mm x 121-130 mm.
  • Línufjöldi er 24-27.
  • Griporð víða.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Nótur

Í handritinu eru fimm sálmar með nótum:

  • Ó ég manneskjan auma (6v)
  • Enn vil ég einu sinni (8r)
  • Mér væri skyldugt (8r)
  • Heyr þú oss himnum á (94v-95r)
  • Framorðið er og meir en mál (113r)
Band

Band frá árunum 1850-1877 (190 mm x 143 mm x 67 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd svörtum líndúk.

Slitið.

Límmiðar á kili.

Páll Pálsson stúdent batt inn.

Snið rauðlit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1680.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 3. janúar 2019; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir bætti við skráningu 15. febrúar 2012 ; Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn