Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍBR 85 4to

Skoða myndir

Bréfabók Odds Sigurðssonar fyrrum lögmanns; Ísland, 1732-1737

Nafn
Ólafur Magnússon Stephensen 
Fæddur
6. september 1791 
Dáinn
14. apríl 1872 
Starf
Dómsmálaritari 
Hlutverk
Gefandi; publisher 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún J. Marelsdóttir 
Fædd
30. apríl 1954 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Bréfabók Odds Sigurðssonar fyrrum lögmanns II. um árin frá 10/1 1739 til 11/5 17371r

Innihald

1(1r-303v)
Bréfabók Odds Sigurðssonar fyrrum lögmanns
Titill í handriti

„Bréfabók Odds Sigurðssonar fyrrum lögmanns II.“

Aths.

Áður ÍBR B. 114

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 303 + ii blöð

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1732-1737
Ferill

Ólafur Stephensen dómsmálaritari, seldi Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags.

Áður ÍBR. B. 114.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún J. Marelsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 12. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 13. júlí 2010

Myndað í júlí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2010.

« »