Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 77 4to

Miscellanea ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-26r)
Þingfararbálkur sál. Þorsteins Magnússonar
Titill í handriti

Þingfararbálkur sál. Þorsteins Magnússonar

Athugasemd
Efnisorð
2 (28r-34v)
Um tíundir
Titill í handriti

Stutt undirrétting um tíundir af dómkirknanna, klaustranna og annara kirkna jörðum til biskups sáluga Ólafs Gíslasonar.

Athugasemd
Efnisorð
3 (36r-53v)
Um tíundargjörð
Titill í handriti

Um tíundargjörð

Athugasemd
Efnisorð
4 (54r-61r)
Um tíund
Höfundur
Titill í handriti

Um tíund ritað af prófast séra Jóni Ormssyni í Barðastrandarsýslu árið 1815

Athugasemd
Efnisorð
5 (64r-86v)
Um leigukúgildi
Titill í handriti

Um leigukúgildi

Athugasemd
6 (88r-93r)
Ritgerðir um tilskipanir
Titill í handriti

G.P.S. contra B.H.S Konungsæla

Athugasemd

Ritgerðir um tilskipanirnar 27. desember 1770 og 3. apríl 1771.

Með hendi Magnúsar Stephensens.

7 (95r-107r)
Um kúgildi
Titill í handriti

Amtmanns Ólafs Stephanssonar skrif um kúgildi, yfir höfuð en sér í lagi þau fallið hafa í fjárpestinni

Athugasemd

Samtímis endurrit.

8 (108r-111v)
Faaresygen
Titill í handriti

Nogle tanker om Faaresygen

Athugasemd

Með hendi frá um 1770-1780.

Titill í handriti

Arfatökur M:J:S.

Athugasemd

Skrifað um 1780.

10 (122r-126v)
Matsöfnunarfélag í Fljótsdal
Titill í handriti

Samþykktir matsöfnunar félagsins í Fljótsdal

Athugasemd

Valþjófsstað dag 2ann júní 1800.

Efnisorð
11 (128r-137v)
Registur yfir nokkurar tilskipanir og collegialbréf 1771-1810
12 (140r-146v)
Registur yfir Forordningar
Titill í handriti

Registur yfir Forordninga bók í folio.

Athugasemd

Nær yfir 1450-1746.

Með hendi eins af skrifurum Finns biskups.

13 (147r-162r)
Ritgerð um ráðstöfun þurfamanna
Titill í handriti

Mátinn er marghæfastur. Raunin er ólygnust

Athugasemd

Með hendi Páls.

14 (163r-178v)
Lögfestur, máldagar, landamerki og afréttir
Titill í handriti

Jarða-Lögfestur-máldagar-Landamerki

Athugasemd

Allt úr Rangárvallasýslu.

Með hendi Páls stúdents Pálssonar 1870 eftir bók með hendi Þorsteins Halldórssonar í Skarfanesi.

15 (179r-190r)
Jarðabók yfir Vestmannaeyjar, Rangárþing og Árnessþing 1695

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i i + 240 blöð (210 mm x 174 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. og 19. öld.
Ferill

Ólafur Stephensen dómsmálaritari, seldi Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags.

Áður ÍBR. B. 103. Einnig undir safnmarkinu Lbs 103 c 4to.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið mun vera sama handritið og er einnig skráð sem Lbs 103 c 4to í handritaskrám.

Sigrún J. Marelsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 10. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir endurskráði, 5. desember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 144 og 3. bindi, bls. 219-220.

Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 7. júní 2010: Víða ritað inn að kili.

Myndað í júní 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2010.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn