Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 34 4to

Íslensk málfræði ; Ísland, 1762

Innihald

(1r-50v)
Íslensk málfræði
Titill í handriti

Nokkrar óreglulegar reglur um íslensku

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 50 + i blöð ( mm x mm).
Umbrot

Einn dálkur.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1762
Ferill

Nafn í handriti: Runólfur Magnús Ólsen (1r)

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 46.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 19. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn