Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍBR 5 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1815-1817

Nafn
Starrastaðir 
Sókn
Lýtingsstaðahreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Bjarnason 
Fæddur
6. júlí 1785 
Dáinn
7. september 1856 
Starf
Fræðimaður; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Einarsson 
Fæddur
17. desember 1823 
Dáinn
5. janúar 1865 
Starf
Sýsluskrifari; Skáld 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Snorrason 
Fæddur
31. janúar 1912 
Dáinn
1. október 1985 
Starf
Kennari; Rithöfundur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Sögur af nokkrum Íslendingum, sem á fyrri öldum hafa hreysti og hugvit sýnt. Skrifaðar að Starrastöðum í vetrar hjáverkum, frá MDCCCXV til MDCCCXVII. - IV. (1r)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v-2r)
Formáli
Titill í handriti

„Sögur þær er finnast á bók þessari ...“

Aths.

Formáli skrifara.

Efnisorð
2(2v)
Innihald
Titill í handriti

„Innihald“

Aths.

Efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents.

3(3r-4r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

„Laxdæla saga“

Aths.

Brot, einungis upphaf.

4(5r-72r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

„Íslendingasagan Laxdæla“

Skrifaraklausa

„Skrifuð anno MDCCCXV af Einari Bjarnasyni. (72r)“

Aths.

Bolla þáttur kemur án titils í beinu framhaldi af sögunni

4.1(66v-72r)
Bolla þáttur
5(73r-96v)
Kormáks saga
Titill í handriti

„Hér byrjar Kormáks sögu“

6(96v)
Landafræði
Upphaf

Evrópa heitir norðurhálfa heimsins, svo sem sagt er ...

Skrifaraklausa

„Svo að þessi blöð af arkinu verði ekki auð, þá skrifast á þau eftirfylgjandi, þó annars efnis sé til uppfyllingar. (96v)“

Aths.

Niðurlag vantar.

Efnisorð
7(98r-101v)
Egils þáttur Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Söguþáttur af Egli Síðu-Hallssyni og Tófa Valgautssyni“

8(101v-103v)
Gull-Ásu-Þórðar þáttur
Titill í handriti

„Hér hefur þátt af Gull-Ásu-Þórði“

Skrifaraklausa

„Þessi þáttur er skrifaður eftir exemlari doktors. Hannesar. Finnsen sem síra. Teitur Jónsson hafði skrifað í Kaupenhöfn eftir svensku exemparia og nú skrifað eftir því exemplari. sem var skrifað eftir eiginhandarriti síra. Teits, af Einari 1816. (103v)“

9(104r-106v)
Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Söguþættir af nokkrum Íslendingum. Þáttur af Þorsteini Síðu-Hallssyni“

10(106v-109v)
Auðunar þáttur vestfirska
Titill í handriti

„Þáttur af Auðuni Íslending“

11(109v-110v)
Brands þáttur örva
Titill í handriti

„Þáttur af Brandi enum örva og Haraldi konungi“

12(110v-111r)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini fróða“

13(111v-112v)
Þorvarðar þáttur krákunefs
Titill í handriti

„Þáttur af Þorvarði krákunef og Eysteini“

14(112v-122v)
Sneglu-Halla þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Sneglu-Halla“

15(122v-125r)
Odds þáttur Ófeigssonar
Titill í handriti

„Þáttur af Oddi Ófeigssyni“

16(125r-127r)
Stúfs þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Stúfi Kattarsyni“

Aths.

Stúfs þáttur hinn skemmri

17(127r-129r)
Þorgríms þáttur Hallasonar
Titill í handriti

„Þáttur af Þorgrími Hallasyni, Kolgrími og Illuga, Íslendingum“

18(129r-135r)
Hrafns þáttur Guðrúnarsonar
Titill í handriti

„Söguþáttur af HrafniHrútfirðingi“

19(135v-142v)
Hreiðars þáttur heimska
Titill í handriti

„Söguþáttur af Hreiðari heimska“

20(142v-148r)
Halldórs þáttur Snorrasonar
Titill í handriti

„Þáttur af Halldóri Snorrasyni“

Aths.

Halldórs þáttur hinn síðari.

Af Halldóri er þáttur í sögu Ólafs Tryggvasonar.

21(148v-149v)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini forvitna“

22(149v-152v)
Þorsteins þáttur tjaldstæðings
Titill í handriti

„Söguþáttur af Þorsteini tjaldstæðingi“

23(152v-153r)
Kumlbúa þáttur
Titill í handriti

„Frá draumvitran Þorsteins Þorvarðssonar“

24(153r-155r)
Bergbúa þáttur
Titill í handriti

„Berg-búa þáttur“

24.1(154v,1-154v,8)
Útskýringar við hellisvísur
Titill í handriti

„Útskýring yfir hellisvísur“

25(156r-165v)
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Úr sögu Þorsteins Síðu-Hallssunar“

Vensl

Ex membrana Bibliothecæ regiæ in 4to

26(165v-166v)
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Frá draumvitran og vígi Þorsteins Síðu-Hallssunar“

27(167r-170v)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

„Saga af Þorsteini enum hvíta“

28(171r-198v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

„Saga af Flóamönnum eður Þórgils Örrabeinsfóstra“

29(199r-212v)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

„Hér hefur Borgfirðinga eður Hænsna-Þórirs sögu“

30(213r-249r)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

„Sagan af Finnboga enum ramma“

Skrifaraklausa

„Þessi saga er ritin eftir 2 exemplar sem bæði sýndust nokkuð orðrétt, var þó annað með eiginhandarriti hr. lögmanns sál. S. Sölvasonar hvört eð var betra; orðamunur sá sem í þeim var er skrifaður neðan til á blaðsíðunum, og vísað til hvar samanberast eigi við söguna. Annars mun sagan fyrst skrifuð í endir 13du aldar eður við byrjun þeirrar 14du. (249v)“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
i + 249 + i blöð (195 mm x 160 mm). Auð blöð: 4v, 72v, 97, 155v og 171v.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-185 (5r-97r), 91-392 (98r-249v).

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 5-56 (174r-198v).

Ástand

Vantar í handrit milli blaða 96-98.

Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari (blöð 154v,1-154v,8 með annarri hendi):

Einar Bjarnason frá Starrastöðum

Ókunnur skrifari (154v,1-154v,8).

Skreytingar

Litskreyttur titill, litur rauður: 135v.

Litskreyttur titill og upphafsstafur, litur rauður: 5r, 129r, 142v, 167r.

Litaðir upphafsstafir, litur rauður: 148v, 199r.

Litskreyttur titill, litur gulur: 171r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í formála skrifara kemur fram að hann tilfærir á stöku stað orðamun úr öðrum handritum (1v-2r).

Efnisyfirlit á blaði 2v með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Autt innskotsblað 97 til að sýna eyðu í handriti.

Band

Strigaband.

Fylgigögn

Átta fastir seðlar milli blaða 154 og 155.

Seðlar (154v),1-8 (ein örk).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, Starrastaðir. 1815-1817.
Ferill

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 9a.

4. bindi úr 5 binda sagnasafni: ÍBR 2 4to - ÍBR 6 4to.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagfærði og bætti, 22. febrúar 2010 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 1. apríl 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 17. júlí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

« »