Skráningarfærsla handrits

ÍB 973 8vo

Rímur af Þjalar-Jóni ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Þjalar-Jóni
Athugasemd

Líklega eiginhandarrit beggja höfunda.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
75 blöð (176 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Árni Þorkelsson

Guðmundur Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850.
Ferill
ÍB 878-980 8vo, er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.
Aðföng
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 3. bindi, bls. 202.
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
  • Safnmark
  • ÍB 973 8vo
  • Efnisorð
  • Rímur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn