Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 952 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sá vissasti dómari milli dyggða og ódyggða; Ísland, 1850

Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
1711 
Dáinn
1761 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Eyjólfsson 
Fæddur
24. nóvember 1787 
Dáinn
31. janúar 1858 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Margrét Jónsdóttir 
Fædd
12. júlí 1831 
Dáin
20. mars 1911 
Starf
Vinnukona; Húskona; Niðursetningur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sá vissasti dómari milli dyggða og ódyggða
Aths.

Aftast stendur: „Hér endast þau svokölluðu SpekingaSpakmæli“

Efnisorð
2
Barnaljóð
Titill í handriti

„Barnaljóð ort af sál. síra Vigfúsi Jónssyni forðum presti að Stöð í Stöðvarfirði í Múla sýslu.“

Upphaf

Árin hafði ég alls á baki …

Lagboði

Ljúflingslag

Aths.

Barnaljóð eftir síra Vigfús Jónsson í Stöð með hendi Ólafs Eyjólfssonar á Laugalandi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
32 + 8 blöð (160 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Ólafur Eyjólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850.
Ferill

Aftan við guðfræðitextann stendur: „Þessi blöð á ég undirskrifuð Margrét Jónsdóttir á Hamarkoti“.

ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 199.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 19. nóvember 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »