Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 939 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur safnað af Páli á Arnardrangi; Ísland, mest á 19. öld, lítið á 18. öld.

Nafn
Páll Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1779 
Dáinn
12. september 1846 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Gissurarson ; tól 
Fæddur
24. mars 1768 
Dáinn
23. febrúar 1844 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Davíð Jónsson ; Mála-Davíð 
Fæddur
1768 
Dáinn
5. janúar 1839 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Pálsson 
Fæddur
1667 
Dáinn
1707 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Jónsson Gröndal 
Fæddur
13. nóvember 1762 
Dáinn
30. júlí 1825 
Starf
Yfirdómari; Skáld 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Skrifari; Nafn í handriti ; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Helgason skáldi 
Fæddur
1740 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Samsonarson ; skáld 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgrímur Vigfússon 
Fæddur
5. júlí 1758 
Dáinn
19. desember 1829 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snæbjörn Hákonarson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Björnsson 
Fæddur
3. október 1710 
Dáinn
15. júlí 1803 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Pétursson 
Fæddur
26. apríl 1759 
Dáinn
6. apríl 1827 
Starf
Sýslumaður; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Jóhannsson 
Fæddur
7. desember 1796 
Dáinn
29. júní 1879 
Starf
Bóndi; Hreppsstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steinn Bjarnason Hornfjörð 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergur Magnúson 
Fæddur
1772 
Dáinn
28. október 1837 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Halldórsson 
Fæddur
1785 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Stefánsson 
Fæddur
1739 
Dáinn
17. apríl 1783 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Indriðason 
Fæddur
15. ágúst 1796 
Dáinn
4. mars 1861 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Viðtakandi; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Ásmundsson 
Fæddur
1759 
Dáinn
4. júní 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Þórðarson 
Fæddur
1769 
Dáinn
14. september 1823 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Steingrímsson 
Fæddur
10. september 1728 
Dáinn
11. ágúst 1791 
Starf
Prestur; Djákni; Prófastur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Sölvason 
Fæddur
6. september 1722 
Dáinn
6. ágúst 1782 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jórunn Jónsdóttir 
Fædd
16. desember 1755 
Dáin
18. september 1791 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Stephensen 
Fæddur
27. desember 1762 
Dáinn
17. mars 1833 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Sveinsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Guðmundarson Thordersen 
Fæddur
8. apríl 1794 
Dáinn
4. desember 1867 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Runólfur Sigurðsson 
Fæddur
17. janúar 1798 
Dáinn
19. júní 1862 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson ; Leirulækjar-Fúsi 
Fæddur
1648 
Dáinn
1728 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
1782 
Dáinn
31. maí 1843 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Fæddur
1735 
Dáinn
10. ágúst 1800 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fæddur
1. september 1749 
Dáinn
25. desember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhannes Árnason 
Fæddur
1791 
Starf
Bóndi; Ættfræðingur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson 
Fæddur
11. desember 1793 
Dáinn
7. maí 1874 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Safnari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Helgason 
Fæddur
28. desember 1699 
Dáinn
1. júní 1784 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steinn Jónsson 
Fæddur
30. ágúst 1660 
Dáinn
3. desember 1739 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Jónsdóttir 
Fædd
1668 
Dáin
12. febrúar 1751 
Starf
Biskupsfrú; Húsfreyja 
Hlutverk
Annað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Köggull ; Notabene 
Fæddur
1756 
Dáinn
6. mars 1839 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Pétursson 
Dáinn
1686 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus Pálsson 
Fæddur
30. janúar 1842 
Dáinn
16. ágúst 1919 
Starf
Bóndi; Smáskammtalæknir 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

2
Ansvar til Fjölnis
Titill í handriti

„Ansvar til Fjölners Sjá hans Pag. 18-29-1837 frá Sigurði Breiðfjörð mottó Allur er jöfnuðurinn góður, fornmæli.“

Efnisorð
3
Skraparotspredikun
Efnisorð

4
Ættartölur
Höfundur
Titill í handriti

„Ættartala biskupsins magisters Steins Jónssonar og hans húsfrúar Valgerðar Jónsdóttur. Skrifuð á Kálfafelli árið 1816. Eftir eiginhandarriti sál. séra Jóns Helgasonar á Brúarlandi.“

Aths.

Með hendi síra Jóns kögguls Jónssonar á Kálfafelli.

Efnisorð
5
Kötluhlaup 1666
Aths.

Með hendi síra Jóns kögguls Jónssonar á Kálfafelli.

Efnisorð
6
Lækningar
Aths.

Með hendi síra Jóns kögguls Jónssonar á Kálfafelli.

7
Rúnastafróf
Titill í handriti

„Alpha Bethum Runarum“

Efnisorð
8
Jarðabók í Skaftafellssýslu 1697 og 1709
Aths.

Með hendi síra Jóns kögguls Jónssonar á Kálfafelli.

Efnisorð
9
Vitran síra Magnúsar Péturssonar
Titill í handriti

„Sú dýrðlega sjón og draumur sál. séra Magnúsar Péturssonar á Hörgslandi á Síðu.“

Aths.

Litlu framar er ættartala séra Magnússar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
221 blað (160 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur. Þekktir skrifarar:

Páll Jónsson

Páll skáldi Jónsson

Jón Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, mest á 19. öld, lítið á 18. öld.
Ferill

Íb 939-940 8vo, hefir átt Lárus Pálsson smáskammtalæknir (á Arnardrangi, Jónssonar prests kögguls), enda hefur hann skrifað erindi í bæði handritin og geta þau vel verið eftir hann.

ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 197.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. nóvember 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »