Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 922 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Handarlínulist; Ísland, 1768

Nafn
Goclenius, Rudolf 
Fæddur
19. febrúar 1527 
Dáinn
8. júní 1628 
Starf
Læknir, prófessor 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1631 
Dáinn
20. apríl 1665 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Handarlínulist
Titill í handriti

„Kiromantia edur Handa Línu Listin samsett af Doct: Rudolpo Gocleno.“

Skrifaraklausa

„Útlagt á íslensku Anno 1641, síðan uppskrifað Anno 1768.“

Ábyrgð
Aths.

Útlagt af síra Sigurði Jónssyni í Ögurþingum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
42 blaðsíður (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu. Óþekkt.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1768.
Ferill

ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 194.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 21. september 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »